Kerfi fyrir viðhaldsstjórnun
Tero ehf.
Grandagarði 16
101 Reykjavík
tero@tero.is
Upphafssíða
ViðhaldsStjóri
Sækja efni
Fréttir
Hafa samband
More
Kynningarútgáfa
Hér er hægt að panta kynningarútgáfu af ViðhaldsStjóra. Sendu okkur skilaboð á netfangið tero@tero.is og við munum senda þér leiðbeiningar um hvernig þú getur nálgast 30 daga kynningarútgáfuna þér að kostnaðarlausu.
Handbók
Hér er hægt að sækja handbók fyrir Viðhaldsstjóra 5.
Almenn kynning
Hér er farið í alla helstu þætti ViðhaldsStjóra.
Stillingar
Farið er í helstu atriði varðandi stillingar. Hverning bæta má við nýjum notendum og takmarka aðgang þeirra.
Tæki
Hér er farið í helstu atrið varðandi tækjaskráningu. Sýnt er hverning á að byggja upp tréstrúktúr o.fl.
Leit í varahlutum.
Hér er útskýrt hvernig leita má í varahlutaskránni.