Efni til að sækja

Kynningarútgáfa

Hér er hægt að panta kynningarútgáfu af ViðhaldsStjóra. Sendu okkur skilaboð á netfangið tero@tero.is og við munum senda þér leiðbeiningar um hvernig þú getur nálgast 30 daga kynningarútgáfuna þér að kostnaðarlausu.

Handbók

Hér er hægt að sækja handbók fyrir Viðhaldsstjóra 5.

Please reload

Kynningar- og kennslu-video

Almenn kynning

Hér er farið í alla helstu þætti ViðhaldsStjóra.

Stillingar

Farið er í helstu atriði varðandi stillingar. Hverning bæta má við nýjum notendum og takmarka aðgang þeirra.

Tæki

Hér er farið í helstu atrið varðandi tækjaskráningu. Sýnt er hverning á að byggja upp tréstrúktúr o.fl.

Leit í varahlutum.

Hér er útskýrt hvernig leita má í varahlutaskránni.

Please reload