Ný útgáfa af ViðhaldsStjóra

19.6.2014

ViðhaldsStjóri 5 er nú tilbúinn til afhendingar. Þessi nýja útgáfa er hlaðinn nýjungum. Í raun er forritið skrifað frá grunni og hefur þróun þess tekið 2 ár. Hægt er að skoða kynningarefni um þessa nýju útgáfu hér á vefnum.

Vírnet - Límtré

1. júní 2014

Límtré Vírnet hefur ákveðið að nota ViðhaldsStjóra í verksmiðjum fyrirtækisins í Borgarnesi og á Flúðum.

 

Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratugalöngum framleiðsluferlum. Starfsfólkið er með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.

Borgarplast hf.

22. ágúst 2013

Borgarplast hf hefur hafið innleiðingu á nýjustu útgáfu af ViðhaldsStjóra þ.e. útgáfu 5.

 

Vörur úr Polyethylene og Polystyrene

Framleiðslulína Borgarplasts samanstendur af vörum framleiddum úr Polystyrene (EPS) og Polyethylene (PE) að mestu til nota í matvæla- og byggingariðnaði.

Please reload