Grundvöllur fyrir skilvirkum rekstri er skipulagt viðhald. Viðhaldshugbúnaður frá Tero getur hjálpað þínum rekstri að bæta gæði framleiðslu og þjónustu og jafnframt dregið úr rekstrarkostnaði.
Innkaupastjórinn er innkaupaforrit sem vinnur með Viðhaldsstjóranum og veitir þér fullkomna yfirsýn og stjórn á innkaupaferli fyrir vörur og varahluti.
Fáðu og nýttu upplýsingar um stöðu og rekstur tækjabúnaðar og véla, hvort sem um er að ræða frávik, eftirflygni með verkþáttum eða varahlutakostnað yfir ákveðið tímabil