top of page

Sparaðu tíma og fjármuni með Tero

Mörg stærstu sjávarútvegs- og framleiðslufyrirtæki á Íslandi nota hugbúnað frá Tero til að bæta sinn rekstur.

Icon-Ship.png

Innkaupakerfi og verkefnastýring

Icon-Cloud-reports.png

Tilkynningar og skýrslur í skýinu

Icon-Statistics-analysis.png

Bætt skilvirkni

og rekstur

Verkefnastjórinn-MacBookAir-Angle-2.png
shutterstock_702099169_edited.jpg

VIÐHALDSSTJÓRINN

Agað og einbeitt viðhald skapar hagræði

Grundvöllur fyrir skilvirkum rekstri er skipulagt viðhald. Viðhaldshugbúnaður frá Tero getur hjálpað þínum rekstri að bæta gæði framleiðslu og þjónustu og jafnframt dregið úr rekstrarkostnaði.

Icons-Innkaupastjorinn.png

Innkaupastjórinn

Innkaupastjórinn er innkaupaforrit sem vinnur með Viðhaldsstjóranum og veitir þér fullkomna yfirsýn og stjórn á innkaupaferli fyrir vörur og varahluti. 

Icons-Verkefnastjorinn.png

Verkefnastjórinn

Með Verkefnastjóranum getur starfsfólk í landi unnið með skipverjum að því að skipuleggja vinnu og framkvæmdir í gegnum netið

Icons Skyrslur-B.png

Skýrslur og gögn

Fáðu og nýttu upplýsingar um stöðu og rekstur tækjabúnaðar og véla, hvort sem um er að ræða frávik, eftirflygni með verkþáttum eða varahlutakostnað yfir ákveðið tímabil

Komdu í hóp ánægðra
viðskiptavina

lysi-logo.png
Ossur.png
Brim-seafood-logo.png
Logo_samherji.png
Logo_Arnarlax.png
bottom of page