top of page

Tero

Upphaf Tero á rætur að rekja til Ásgeirs Guðmundssonar, sem hannaði ViðhaldsStjórann árið 1992.

Síðan þá hefur hann orðið útbreiddasta forrit sinnar tegundar á Íslandi með yfir 300 uppsett forrit og þá er hann einnig notaður víða um heim.

Tero er fjölskyldufyrirtæki. Friðgeir sonur Ásgeirs hefur tekið við daglegum rekstri og Gróa, eiginkona Ásgeirs, sér um fjármál fyrirtækisins. Ásgeir stjórnar ennþá hugbúnaðarþróuninni og sér til þess að ViðhaldsStjórinn og annar hugbúnaður frá Tero standist þær gæðakröfur sem hann setur.

Þó svo að Tero stækki með hverjum nýjum viðskiptavini og nýjum starfskrafti þá veitum við alltaf sömu persónulegu þjónustuna og erum aðgengileg okkar viðskiptavinum þegar þau þurfa á okkur að halda.

Mynd af innkaupastjóra í Macbook.

Komdu í hóp ánægðra
viðskiptavina

Merki Lýsi hf. Lýsi hf notar hugbúnað frá okkur til þess að halda utan um viðhald á tækjum.
Merki Össur ehf. Össur er einn af okkar samstarfsaðilum
Merki Brim seafood. Brim er einn af okkar samstarfsaðilum í þróun á okkar hugbúnaði.
Merki Samherja. Samherji er einn af okkar samstarfsaðilum
Merki Arnarlax. Arnarlax notar hugbúnað frá okkur
bottom of page