top of page

Ráðgjöf

Sérfræðingar Tero hafa síðan 1992 aðstoðað fyrirtæki við að hámarka afköst  og skilvirkni framleiðslufyrirtækja um allan heim.  Við getum aðstoðað ykkur við að koma rekstri og viðhaldi í skilgreinda ferla sem auka gæði, áreiðanleika og öryggi.

Icon-radgjof.png

Ráðgjöf

Sérfræðingar Tero hafa síðan 1992 aðstoðað fyrirtæki við að hámarka afköst  og skilvirkni framleiðslufyrirtækja um allan heim.  Við getum aðstoðað ykkur við að koma rekstri og viðhaldi í skilgreinda ferla sem auka gæði, áreiðanleika og öryggi.

Icon-thjalfun.png

Þjálfun

Við bjóðum upp á regluleg námskeið í gegnum fjarfundabúnað en einnig getum við sérsniðið þjálfum fyrir viðskiptavini okkar. Til að fá sem mest út úr nýjum ferlum er nauðsynlegt að það starfsfólk skilji þá og sé sátt við þá. Sérfræðingar okkar geta stutt og leiðbeint notendum svo hámarks árangur náist. 

Icon-namskeid.png

Eftirfylgni

Fyrstu skrefin eru þau mikilvægustu þegar kemur að því að taka upp nýja ferla. Við hjá Tero aðstoðum okkar notendur við að komast örugglega af stað og tryggja það að ferlar komist í gagnið verði hluti af rútínunni.

Tero-quality-control.jpg

NÝTTU GÖGNIN ÞÍN

Gögn eru til
alls fyrst

Hugbúnaður frá Tero getur tengst flestum ERP kerfum og afhent gögn á mismundandi sniðmátum. Sérfræðingar okkar geta aðstoðað við að nýta gögnin sem verða til í okkar kerfum annarsstaðar. Frá bókhaldi til gæðahandbóka, göngin sem verða til í kerfunum okkar geta nýst víða til að bæta gæði, öryggi og skilvirkni.

Verkefnastjórinn-MacBookAir-Angle-Left.png

UPPSETNING

Örugg og áreiðanleg

Uppsetning á kerfum Tero er einfalt og fljótlegt. Notendur geta byrjað að nota þau samdægurs og sérfræðingar Tero geta aðstoðað við að byggja upp verkefna og tækjagrunn.

INNLEIÐING

Alla leið í höfn

Kerfin frá Tero er einföld í notkun og notendur ná tökum á meginþáttum forritsins á nokkrum mínútum. Traust liðsinni starfsfólks Tero tryggir að nýjir notendur ná góðum tökum á nýjum ferlum.

Tero-HB-Grandi-videy-3D-Ocean_edited_edi
tero-tablet-laptop.png

EFTIRFYLGNI

Nýjir ferlar festir í sessi

Kerfin okkar bjóða upp á ýmiskonar endurgjöf í skýrslum sem eru sendar á tölvupósti og segja til um hvernig gengur að fylgja nýju verkferlunum. Við getum einnig tekið þátt í eftirfylgninni og stutt ykkur fyrstu skrefin og jafnvel lengra.

bottom of page